top of page

CloudFactory

Skýjasmiðjan er sérhæfður leikhópur sem vinnur meðal annars með grímuleik, dansleikhús,  líkamlegt samsett leikhús og brúðuleik við sköpun á nýjum sviðslistaverkum, mest án orða. Auk sýningahalds þróar hópurinn vinnuaðferðir, stundar rannsóknir og kennslu. 

Hetja_límmiði.jpg

Haustið 2021

Hetjur óskast!

Grímu Workshop í LHÍ og OPNAR PRUFUR fyrir nýju sýninguna „HETJUR“ ​

Skýjasmiðjan mun standa fyrir opnum prufum fyrir hlutverk í sýningunni „Hetjur“ sem áætlað er að frumsýna í Apríl 2022.

Hetja_límmiði.jpg

Verkefnastyrkur og starfslaun listamanna

Hetjur verða til!

Skýjasmiðjan fær starfslaun listamanna og verkefnastyrk til að setja upp nýtt heilgrímu leikverk sem ber vinnutitilinn „Hetja“!

Skýjasmiðjan mun í kjölfarið standa fyrir opnum prufum fyrir hlutverk í sýningunni, halda kynningar og námskeið með aðferðum hópsins meðfram þróun nýja verksins. Áætlað er að frumsýna í Apríl 2022.

Skoðið video kynningarnar okkar!

Trailer fyrir „Hjartaspaða“ sem tilnefnd var til 2 grímuverðlauna árið 2013.

  • Facebook Classic
bottom of page